Virkjum almannavit fyrir almannahag

temporary image
Sköpunartorg er fyrir
Borgara Borgara

Við getum öll haft áhrif. Hvað vilt þú gera með þínu samfélagi?

Körfuboltamót, bílabíó, tónleikar, götuhátíð - hvað dettur þér í hug?

Skipuleggja viðburð

Fyrirtæki Fyrirtæki

Skoraðu á almenning í samstarf og hugmyndaöflun

Nýr réttur, nýtt slagorð, ný góðgerðasöfnun - hvað vantar þig?

Senda út ákall

Samfélög Samfélög

Sveitarfélög og stofnanir starfa best í virku samtali við íbúa!

Húsnæði, fjármagn, starfskraftar eru til staðar - hvernig nýtast þau best?

Safna hugmyndum

Nýjustu tilraunir Allar tilraunir
Hátalarahornið
Hugmynd
Hugmyndasmiður: Sævar Ólafsson

Mál málana, tuð, grín og list

Upplyfting á rafmagnskössum
Hugmynd
Hugmyndasmiður: Sævar Ólafsson

Skemmtilegri og listrænni borg!

Reykjavík Tool Library
Framkvæmd
Hugmyndasmiður: Haflidi Asgeirsson

Bókasafn, nema í stað bóka þá erum við með verkfæri

Árið 1908 var gerð tilraun. Fyrsta steypta sundlaugin á Íslandi var gerð í Laugardal við Reykjavík.
Rannis Karolina Fund Reykjavíkurborg