Sjálfvirk flokkun úrgangs með gervigreind

Gætu gervigreind og vélmenni flokkað rusl?
Hugmynd
Sjálfvirk flokkun úrgangs með gervigreind
1
líkar við þetta, 0% af 0
> 1.000.000 kr.
Áætlaður kostnaður
0 dagar eftir
Kosningafrestur
Um tilraunina
Vandamálagreining

Þróun í flokkun efna með notkun gervigreindar hefur farið verulega fram undanfarin ár. Þetta verkefni gengur út á að nýta þá þekkingu og þróa hana enn lengra í átt að því að beita gervigreind, sjálfvirkum framleiðslulínum og véltækni til þess að flokka úrgang.

Í framtíðinni gætu ruslahaugar breyst úr verulegum umhverfisvanda í námur sem hafa að geyma verðmæta málma og ýmis efni sem hægt er að endurnýta.